News
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur þjófnað úr versluninni Ljósmyndavörum síðdegis í gær til rannsóknar. Rannsókn málsins er á viðkvæmu stigi.
Dráp Ísraelshers á þekktum palestínskum blaðamanni, ásamt fjórum kollegum hans, á sunnudaginn sem hefur vakið öldu reiði og fordæmingar er langt frá því að vera einsdæmi. Herinn hefur ekki lagt fram n ...
Niðurgreiðsla á sálfræðiþjónustu verður tryggð á kjörtímabilinu að sögn fjármálaráðherra. Verð fyrir sálfræðiþjónustu fer ...
Ibrahim Turay, 24 ára gamall miðjumaður frá Síerra Leóne, er genginn til liðs við Stjörnuna í Bestu deild karla.
Íslensk hestakona lauk keppni í erfiðustu kappreiðum í heimi í dag. Hún er ánægð með að hafa náð að ljúka keppninni og mun fagna árangrinum í kvöld.
Stíf fundarhöld í aðdraganda fundar forseta Bandaríkjanna og Rússlands í Alaska eru á dagskrá í dag. Forseti Úkraínu er í ...
„Langflestar fjölskyldur sem eru stofnaðar í dag eru samsettar fjölskyldur, þar sem eru börn frá ólíkum framleiðendum. Í ...
Hjónin Elín Dís Vignisdóttir, hjá blómaverslununinni 4 árstíðir, og Sigurður Kári Árnason skrifstofustjóri í ...
Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og það er mikil spenna hjá knattspyrnuáhugafólki eftir mikla ...
Óprúttnir aðilar hrella nú landsmenn með því að hóta að rjúfa rafmagnið heima hjá þeim. Um er að ræða svikapóst sem ...
Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir gott að fá gagnrýni á ytra mat en nýlega hafi verið ákveðið að leggja sérstaka áherslu á innra mat. Hann segir engar áþreifanlegar vísbendi ...
Víkingur mætir til Kaupmannahafnar 3-0 yfir eftir frábærum sigur á Bröndby í Víkinni í síðustu viku. Danskur fótboltasérfræðingur spáir því samt að danska fótboltaliðið komist áfram í næstu umferð Sam ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results