News
ÍBV og Haukar eigast við í öðrum leik liðanna í 6-liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum klukkan 16.
HS Orka borar nú tveggja kílómetra langa tilraunarborholu í Krýsuvík í von um að rannsóknin leiði til framleiðslu á heitu vatni fyrir Hafnarfjörð og höfuðborgarsvæðið auk rafmagns inn á landskerfið.
Aston Villa og Newcastle eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Villa Park í Birmingham klukkan 16.30.
Vladimír Pútín Rússlandsforseti tilkynnti rétt í þessu að vopnahlé yrði gert á víglínum í Úkraínu í tilefni páska.
Knattspyrnukonan unga Ólína Helga Sigþórsdóttir er gengin í raðir FHL frá Völsungi. Hún er 18 ára miðjumaður. Ólína er ...
Íslendingar sem hafa verið strandaglópar í Barselóna síðan í gærkvöldi munu að óbreyttu komast heim í kvöld þar sem Play ...
Ökumaður gerði tilraun til þess að snúa bifreið sinni við og aka í burtu er hann kom að ölvunarpósti í Hafnarfirði á vegum ...
Knattspyrnumaðurinn Nikola Pokrivac er látinn, 39 ára að aldri. Hann lést í bílslysi í heimalandinu Króatíu í gær.
Segist hann mjög þakklátur fyrir að hafa massað fjögurra klukkustunda Pallaball í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. „Veikindafríi er formlega lokið,“ segir Palli á Facebook. Hefst svo seinni ...
„Matur er mannsins megin og sérstaklega á hátíðisdögum eins og páskunum og því ætla ég að deila með lesendum uppskrift að ...
Hermann Björnsson forstjóri tryggingafélagsins Sjóvár segir í samtali við ViðskiptaMoggann að fyrirtækið hafi ...
Guðný Björk Stefánsdóttir lauk keppni síðust Íslendinganna á EM í ólympískum lyftingum í gær og hafnaði í 13. sæti í -76 kg flokki.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results