News

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir það að tryggja sæti sitt í Meistaradeild Evrópu að ári sé nógu góður ...
Mikið viðbragð er í gangi í nágrenni við Selfoss um þessar mundir. Sjúkrabílar og lögreglubílar hafa verið sendir á vettvang.
Þagnarskyldan er ein helsta skylda lögmanna og er skilyrði fyrir því að lögmenn geti sinnt störfum sínum af kostgæfni.
Rússar segjast hafa hrundið árásum úkraínskra hersveita í Donetsk-héraði í nótt þrátt fyrir meint páskavopnahlé. Úkraínumenn ...
Opnað var fyrir félagaskiptin í íslenska fótboltanum miðvikudaginn 5. febrúar og íslensku félögin í tveimur efstu deildum ...
Tveir fundust skotnir til bana í bæ norður af Frankfurt í gær og umfangsmikil leit stendur nú yfir af hálfu lögreglunnar í ...
Úrslit gætu ráðist í neðri enda töflunnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Southampton er þegar fallið í ensku B-deildina en 3:1-tap liðsins gegn Tottenham í byrjun mánaðarins sendi liðið niður fyrst al ...
Liverpool þarf í mesta lagi sex stig til viðbótar í sex síðustu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar til að tryggja sigur í ...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu við almennt eftirlit veitti grunsamlegum einstaklingi athygli. Þegar lögreglumenn ætluðu að gefa sig á tal við hann hljóp hann á brott og henti frá sér mittistösku.
Ollie Watkins beindi reiði sinni í rétta átt þegar hann skoraði og lagði upp í 4:1 heimasigri Aston Villa á Newcastle í gær.
Karlmaður í Kaliforníu hefur verið handtekinn fyrir að ræna tíu ára gömlu barni sem hann kynntist á miðlunum Roblox og Discord.
Kristján Lofts­son, for­stjóri Hvals hf., leggur ungu fólki línurnar í Sjók­ast­inu, nýju hlaðvarpi á veg­um Sjó­mannadags­ráðs, þar sem fjallað er um mál­efni sjáv­ar­út­vegs og hafs­ins.