News
Mikið viðbragð er í gangi í nágrenni við Selfoss um þessar mundir. Sjúkrabílar og lögreglubílar hafa verið sendir á vettvang.
Rússar segjast hafa hrundið árásum úkraínskra hersveita í Donetsk-héraði í nótt þrátt fyrir meint páskavopnahlé. Úkraínumenn ...
Opnað var fyrir félagaskiptin í íslenska fótboltanum miðvikudaginn 5. febrúar og íslensku félögin í tveimur efstu deildum ...
Úrslit gætu ráðist í neðri enda töflunnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Southampton er þegar fallið í ensku B-deildina en 3:1-tap liðsins gegn Tottenham í byrjun mánaðarins sendi liðið niður fyrst al ...
Liverpool þarf í mesta lagi sex stig til viðbótar í sex síðustu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar til að tryggja sigur í ...
Ollie Watkins beindi reiði sinni í rétta átt þegar hann skoraði og lagði upp í 4:1 heimasigri Aston Villa á Newcastle í gær.
Karlmaður í Kaliforníu hefur verið handtekinn fyrir að ræna tíu ára gömlu barni sem hann kynntist á miðlunum Roblox og Discord.
Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., leggur ungu fólki línurnar í Sjókastinu, nýju hlaðvarpi á vegum Sjómannadagsráðs, þar sem fjallað er um málefni sjávarútvegs og hafsins.
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti segir að frá því páskavopnahlé Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta átti að hefjast klukkan 18 ...
Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF), var gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Rætt var um framtíð og rekstrarumhverfi fjármálafyrirtækja, ársfund ...
Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn David Beckham var frægur fyrir glæsilegar aukaspyrnur meðan á ferlinum stóð og skoraði hann ...
Meðal verkefna slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu síðasta sólahringinn var að aðstoða fólk sem var fast í lyftu sem hafði ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results